fbpx
Spurning 1: Orkulaus og þungur hestur

Spurning 1: Orkulaus og þungur hestur

Sumar spurningar fáum við nokkuð reglulega og höfum við ákveðið að setja svörin inn á síðuna hjá okkur svo fleiri geti lesið.  Hér er fyrsta spurningin í þessari röð. Hvar er best að byrja? Það fyrsta sem þarf að skoða er hvernig er heyið?  Ef til er heyefnagreining... read more
Omega 3 fitusýrur auka heilbrigði

Omega 3 fitusýrur auka heilbrigði

Hæfilegt hlutfall Omega 3 fitusýra hefur reynst vel þegar kemur að því að minnka bólgur í líffærakerfi hrossa og styrkja ónæmiskerfið gegn ofnæmi, húðvandamálum, öndunarerfiðleikum og liðavandamálum. Nútímafóðrun hrossa skapar stundum rangt hlutfall Omega 3 og Omega 6... read more
Ekki gleyma brennisteininum !

Ekki gleyma brennisteininum !

Áður fyrr var gjarnan litið fram hjá brennisteini sem nauðsynlegu næringarefni en í dag hefur hann fengið sína viðurkenningu og er álitinn jafn nauðsynlegur og köfnunarefni, svo hann má ekki gleymast. Er brennisteinn orðinn næst mikilvægasta næringarefnið? Margir... read more
Skjólnotkun hrossa í rigningu og roki

Skjólnotkun hrossa í rigningu og roki

Hvar útigjöf er staðsett skiptir máli Í slæmum veðrum er vert að kanna aðgengi hrossa að skjólum.  Hvort sem skjól eru manngerð eða náttúruleg, þurfa þau að verja hrossin gegn vindum úr hörðustu áttum og vera nægilega stór svo öll hrossin geti notið góðs af. Þegar... read more

Afhending

Hér erum við

Hafa samband