


Nýr vörubæklingur – Nautgripir 2022
Í nýja vörubæklingnum okkar er að finna upplýsingar um þær kjarnfóðurblöndur og bætiefni sem við erum með fyrir mjólkurkýr, kálfa-, kvígna- og nautaeldi. Einnig er þar að finna gagnlegan fróðleik sem tengist fóðrun nautgripa. Smellið HÉR til að fletta í gegnum... read more
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2022
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra. Til að athuga hvort sýrustigið sé ákjósanlegt þá var tekið... read more

Verðlækkun á Yara áburði og heimkeyrsla innifalin í verðskrá
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á komandi vikum. Við viljum koma ávinningi af gengisstyrkingu til bænda. Við viljum jafnframt gera enn betur þar sem... read more