Sendingar – Afhendingarskilmálar

  • Afhent á Fosshálsi: Vörur sóttar af kaupanda á Fossháls 1.
  • Afhent á Selfossi: Vörur sóttar af kaupanda hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi (sendingar afhendar frá skrifstofu).  Fastar ferðir eru fyrir vörur á Selfoss á mánudögum og þriðjudögum, misjafnt er hvort aðrar ferðir eru síðar í vikunni.
  • Sent með Póstinum/Flytjanda:
    • Fatnaður og vörur fyrir hestamennsku eru sendar í pósti og greiðist sendingarkostnaður ávallt af viðtakanda.
    • Fóður, plast, sáðvara og aðrar búrekstrarvörur eru sendar með Flytjanda og greiðist sendingarkostnaður af viðtakanda.