


Ný vara – FreshFoss
Við höfum hafið sölu á FreshFoss, sem er blanda af söltum úr sýrum í duftformi. FreshFoss dregur úr hitamyndun í fóðri og varðveitir þannig gæði og lystugleika fóðursins. Vörueiginleikar FreshFoss: Dregur úr hitamyndun í fóðri Sérstaklega mikilvægt þar sem er... read more
Nýr vörubæklingur – Nautgripir
Í nýja vörubæklingnum okkar er að finna upplýsingar um þær kjarnfóðurblöndur og bætiefni sem við erum með fyrir mjólkurkýr, kálfa-, kvígna- og nautaeldi. Einnig er þar að finna gagnlegan fróðleik sem tengist fóðrun nautgripa. Endilega flettið í gegnum bæklinginn hér... read more
Næringarþarfir jarðarberja
Næringarþarfir jarðarberja eru mismunandi eftir því á hvaða vaxtarstigi plantan er. Eftirfarandi er upptalning á mikilvægustu næringarefnunum. Hlutverk næringarefna á vaxtarstigum Eftir uppskeru þar til nýjum plöntum er komið upp Köfnunarefni – Til að skapa... read more
„Af hverju er mosi í garðinum mínum?“
Grænn og fallegur garður er markmið flestra garðeigenda, en hvað er hægt að gera þegar mosi virðist ætla að ná yfirhöndinni? Áður en farið er í róttækar aðgerðir þá borgar sig að finna út hvað veldur, því annars er hætta á að hringrásin haldi áfram. Mosinn sjálfur... read more