fbpx

Sláturfélag Suðurlands svf. er samvinnufélag í eigu búvöruframleiðenda og almennra hluthafa. Sláturfélagið var stofnað árið 1907, sjá nánari upplýsingar um SS.
Auk þess að bjóða upp á gæða áburðinn frá Yara þá er Sláturfélag Suðurlands svf. dreifingaraðili á fóðir frá DLG (Dansk Landbrugs Growareselskab) og þeim vörumerkjum sem falla undir DLG.  Vilofoss, Vitfoss, Land&Fritid og Equsana falla undir DLG og eru þekkt vörumerki í Danmörku.
Við erum með rúlluplast frá Tenospin og bjóðum upp á fleiri vörur fyrir heyskapinn.

Við leggjum okkur fram við að bjóða persónulega og góða þjónustu en einnig erum við sífellt að bæta vöruúrvalið hjá okkur.  Við erum alltaf tilbúin að svara spurningum varðandi þær vörur sem við erum með eða þjónustuna.

Verslun okkar í Reykjavík (Fossháls 1, 110 Reykjavík)

Opnunartími:  Virka daga á milli 10:30-18:00
Símanúmer: 575-6071

Verslun okkar á Hvolsvelli (Ormsvellir 4, 860 Hvolsvöllur)

Opnunartími: Virka daga á milli 9-17
Símanúmer: 575-6099

Við erum með sölumenn um land allt sem hægt er að panta fóður, áburð og plast hjá.  Við bjóðum einnig upp á afhendingu á vörum á Selfossi án aukakostnaðar ef pantað er í gegnum síma 575-6070 eða á heimasíðu okkar www.buvorur.is

Afhending

Hér erum við

Hafa samband