


Kornið – verðskrá Yara áburður 2023
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2023. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara. Verðbreyting Verðbreyting frá apríl verðskrá 2022 eru á bilinu 0 – 7,4%. Köfnunarefnisáburður hækkar mest eða rúmlega 7%. Algengar NP og NPK... read more
Gróffóðurkeppni Yara 2022 – Kynning á keppendum
Gróffóðurkeppni Yara er nú haldin í 6. sinn! Ár hvert fáum við 6 bú til að taka þátt í keppninni og er markmiðið að framleiða besta gróffóðrið með tilliti til magns og gæða. Allir keppendur eiga það sameiginlegt að nota Yara áburð. Gott gróffóður er grunnur að... read more
Verðlækkun á Yara áburði og heimkeyrsla innifalin í verðskrá
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á komandi vikum. Við viljum koma ávinningi af gengisstyrkingu til bænda. Við viljum jafnframt gera enn betur þar sem... read more
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Höfundur: Ragnhild Borchsenius Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn... read more