


Gróffóðurkeppni Yara á Íslandi 2018 – Úrslit!
Íslenskur búskapur snýr að stærstum hluta um gróffóðuröflun. Það má beita ýmsum aðferðum við að meta gæði gróffóðurs en almennt má segja að vega þurfi saman uppskerumagn og efnainnihald gróffóðursins. Síðan má ekki gleyma því að horfa þarf til kostnaðar við... read more
Íslenskir bændur og SS styrkja rannsóknir á krabbameini.
Vor og sumar 2016 var í fyrsta skipti sem íslenskum bændum bauðst að kaupa bleikt rúlluplast. Hluti af ágóðanum rann til rannsókna á brjóstakrabbameini en safnaðist 900.000 kr (3€ (425 kr) af hverri seldri rúllu). Styrkurinn skiptist á milli þriggja aðila; bænda,... read more
Undirplast í stað nets fyrir heyrúllur
Gerð var rannsókn í Swedish University of Agricultural Sciences þar sem athuga átti hvort það væri marktækur munur á því að nota undirplast fyrir heyrúllur í stað nets. Það sem vitað var, áður en rannsóknin hófst, er að net hjálpar til að viðhalda lögun rúllunnar, en... read more
Ekki gleyma brennisteininum !
Áður fyrr var gjarnan litið fram hjá brennisteini sem nauðsynlegu næringarefni en í dag hefur hann fengið sína viðurkenningu og er álitinn jafn nauðsynlegur og köfnunarefni, svo hann má ekki gleymast. Er brennisteinn orðinn næst mikilvægasta næringarefnið? Margir... read more