


Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra. Sýrustig reitanna sem sáð var í er pH 6,15. Mikilvægt er að sýrustigið sé á bilinu pH... read more
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Höfundur: Ragnhild Borchsenius Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn... read more
„Af hverju er mosi í garðinum mínum?“
Grænn og fallegur garður er markmið flestra garðeigenda, en hvað er hægt að gera þegar mosi virðist ætla að ná yfirhöndinni? Áður en farið er í róttækar aðgerðir þá borgar sig að finna út hvað veldur, því annars er hætta á að hringrásin haldi áfram. Mosinn sjálfur... read more
Verðskrá Yara áburðar 2019/20
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrir fram fyrir 15. mars 2020 er 8% afsláttur og 5% ef greitt er fyrir... read more