


Sprettur og Equsana styrkja keppendur félagsins á LM 2018
Hestamannafélagið Sprettur, Equsana á Íslandi og fleiri fyrirtæki styrktu keppendur félagsins fyrir Landsmót hestamanna 2018. Það er ánægjulegt þegar hestamannafélög styðja svo vel við meðlimi sína og eiga framkvæmdarstjóri Spretts og aðrir sem komu að því að safna... read more
Íslenskir bændur og SS styrkja rannsóknir á krabbameini.
Vor og sumar 2016 var í fyrsta skipti sem íslenskum bændum bauðst að kaupa bleikt rúlluplast. Hluti af ágóðanum rann til rannsókna á brjóstakrabbameini en safnaðist 900.000 kr (3€ (425 kr) af hverri seldri rúllu). Styrkurinn skiptist á milli þriggja aðila; bænda,... read more
Undirplast í stað nets fyrir heyrúllur
Gerð var rannsókn í Swedish University of Agricultural Sciences þar sem athuga átti hvort það væri marktækur munur á því að nota undirplast fyrir heyrúllur í stað nets. Það sem vitað var, áður en rannsóknin hófst, er að net hjálpar til að viðhalda lögun rúllunnar, en... read more
Spurning 1: Orkulaus og þungur hestur
Sumar spurningar fáum við nokkuð reglulega og höfum við ákveðið að setja svörin inn á síðuna hjá okkur svo fleiri geti lesið. Hér er fyrsta spurningin í þessari röð. Hvar er best að byrja? Það fyrsta sem þarf að skoða er hvernig er heyið? Ef til er heyefnagreining... read more