


Rúlluplast áramótaverð 2021
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Sláturfélag Suðurlands svf. gefið út verð á rúlluplasti og neti sem gildir til áramóta 2021. Flutningur er innifalinn í verði og plastið verður afhent í maí 2022. Greiðslufrestur er til 15. apríl 2022. Hér má sjá... read more
Verðbreytingar á fóðri
Sláturfélag Suðurlands svf tilkynnir verðhækkanir á fóðri frá 1.11.2021 og gilda verðin óbreytt í 11 mánuði. Verðbreytingarnar eru mismunandi eftir tegundum. Tekið skal fram að fóðurverð hjá SS hefur ekki tekið breytingum síðan 5. október 2020. SS festir verð og magn... read more
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra. Sýrustig reitanna sem sáð var í er pH 6,15. Mikilvægt er að sýrustigið sé á bilinu pH... read more
X-Zelit | Betri undirbúningur fyrir burð
X-Zelit gerir fleira en að koma í veg fyrir doða. Það er einfalt í notkun, virkar vel og eykur arðsemi. X-Zelit örvar hormónastarfsemi kýrinnar í þeim tilgangi að ná betri stjórn á kalsíumjafnvægi í líkama hennar. Til að kynna þér betur hvernig X-Zelit virkar þá... read more