


Prófun á Equsana Joint Supplex
Bætiefnið Equsana Joint Supplex HA var prófað í Danmörku á hestum sem höfðu borið merki um verki eða vandamál í liðamótum. Prófunin var gerð á eldri hestum sem voru stífir í liðum, voru í mikilli þjálfun, þurftu langa upphitun fyrir þjálfun eða voru með minniháttar... read more
Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf
Sláturfélag Suðurlands svf hækkar verðskrá á kúa-kálfa og nautaeldisfóðri um 2-5%. Hækkunin tekur gildi frá og með 12. nóvember 2020. Verðhækkunin er tilkomin vegna veikingar krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum að undanförnu ásamt hækkun á hráefnisverði. SS... read more
Ný vara – FreshFoss
Við höfum hafið sölu á FreshFoss, sem er blanda af söltum úr sýrum í duftformi. FreshFoss dregur úr hitamyndun í fóðri og varðveitir þannig gæði og lystugleika fóðursins. Vörueiginleikar FreshFoss: Dregur úr hitamyndun í fóðri Sérstaklega mikilvægt þar sem er... read more
Nýr vörubæklingur – Nautgripir
Í nýja vörubæklingnum okkar er að finna upplýsingar um þær kjarnfóðurblöndur og bætiefni sem við erum með fyrir mjólkurkýr, kálfa-, kvígna- og nautaeldi. Einnig er þar að finna gagnlegan fróðleik sem tengist fóðrun nautgripa. Endilega flettið í gegnum bæklinginn hér... read more