fbpx
Ný vara – FreshFoss

Ný vara – FreshFoss

 

Við höfum hafið sölu á FreshFoss, sem er blanda af söltum úr sýrum í duftformi.  FreshFoss dregur úr hitamyndun í fóðri og varðveitir þannig gæði og lystugleika fóðursins.

Vörueiginleikar FreshFoss:

  • Dregur úr hitamyndun í fóðri
  • Sérstaklega mikilvægt þar sem er mikill hiti eða loftraki
  • Viðheldur lystugleika fóðurs
  • Ætir ekki fóðurblöndunartæki
  • Laust við eiturefni, brotnar niður í náttúrunni
  • Engin þörf á HACCP (Hazard Analysis Critical Control Point)

Frekari upplýsingar um FreshFoss er að finna í bæklingnum hér fyrir neðan:

 

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Afhending

Hér erum við

Hafa samband