fbpx
Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf

Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf

Sláturfélag Suðurlands svf hækkar verðskrá á kúa-kálfa og nautaeldisfóðri um 2-5%.

Hækkunin tekur gildi frá og með 12. nóvember 2020.

Verðhækkunin er tilkomin vegna veikingar krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum að undanförnu ásamt hækkun á hráefnisverði.

SS hækkaði síðast verð á kúafóðri 16. apríl 2020.

Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575-6005

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Afhending

Hér erum við

Hafa samband