


Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra. Sýrustig reitanna sem sáð var í er pH 6,15. Mikilvægt er að sýrustigið sé á bilinu pH... read more
X-Zelit | Betri undirbúningur fyrir burð
X-Zelit gerir fleira en að koma í veg fyrir doða. Það er einfalt í notkun, virkar vel og eykur arðsemi. X-Zelit örvar hormónastarfsemi kýrinnar í þeim tilgangi að ná betri stjórn á kalsíumjafnvægi í líkama hennar. Til að kynna þér betur hvernig X-Zelit virkar þá... read more
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Höfundur: Ragnhild Borchsenius Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn... read more
Áhugamannadeild Equsana hefst þann 4. febrúar 2021
Áhugamannadeild Equsana hefst fimmtudaginn þann 4. febrúar kl. 19:00 með fjórgangi, en þetta skiptið verður deildin haldin án áhorfenda. Þetta er í fjórða sinn sem Equsana styrkir áhugamannadeildina. Í ár eru 13 lið skráð; Voot-liðið,... read more