Verðlækkun á Yara áburði
Við viljum koma ávinningi af lækkun köfnunarefnis til bænda og gefum út nýja verðskrá á Yara áburði. Við aukna eftirspurn á áburði á komandi mánuðum gæti verð á áburði tekið að hækka aftur eins og reynslan hefur sýnt. Af þeim sökum munum við fljótlega loka endanlega því áburðarmagni sem við tökum til landsins í vor. Við hvetjum því bændur sem hyggjast kaupa Yara áburð að ganga frá pöntun sem fyrst.
Kornið – verðskrá Yara áburður 2023
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2023 þann 12. desember sl. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara. Frí heimkeyrsla á áburði ef pantað er fyrir 10. janúar 2023.
Flutningstilboð á áburði er 2.000 kr/tonn án vsk. ef pantað er fyrir 6 tonn eða meira. Kostnaður við flutning á áburði minna en 6 tonn miðast við verðskrá flutningsaðila. Flutningstilboð á kalki 2.000 kr/tonn ef pantað er 20 tonn eða meira.
Gróffóðurkeppni Yara 2022 – Kynning á keppendum
Gróffóðurkeppni Yara er nú haldin í 6. sinn! Ár hvert fáum við 6 bú til að taka þátt í keppninni og er markmiðið að framleiða besta gróffóðrið með tilliti til magns og gæða. Allir keppendur eiga það sameiginlegt að nota Yara áburð. Gott gróffóður er grunnur að...
Verðlækkun á Yara áburði og heimkeyrsla innifalin í verðskrá
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á komandi vikum. Við viljum koma ávinningi af gengisstyrkingu til bænda. Við viljum jafnframt gera enn betur þar sem...
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Höfundur: Ragnhild Borchsenius Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn...
„Af hverju er mosi í garðinum mínum?“
Grænn og fallegur garður er markmið flestra garðeigenda, en hvað er hægt að gera þegar mosi virðist ætla að ná yfirhöndinni? Áður en farið er í róttækar aðgerðir þá borgar sig að finna út hvað veldur, því annars er hætta á að hringrásin haldi áfram. Mosinn sjálfur...
Verðskrá Yara áburðar 2019/20
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrir fram fyrir 15. mars 2020 er 8% afsláttur og 5% ef greitt er fyrir...
Kornið og ný verðskrá á Yara áburði
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2018/19 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur, breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2019. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrirfram fyrir 15. mars 2019 er 8% afsláttur...
Gróffóðurkeppni Yara á Íslandi 2018 – Úrslit!
Íslenskur búskapur snýr að stærstum hluta um gróffóðuröflun. Það má beita ýmsum aðferðum við að meta gæði gróffóðurs en almennt má segja að vega þurfi saman uppskerumagn og efnainnihald gróffóðursins. Síðan má ekki gleyma því að horfa þarf til kostnaðar við...
Ekki gleyma brennisteininum !
Áður fyrr var gjarnan litið fram hjá brennisteini sem nauðsynlegu næringarefni en í dag hefur hann fengið sína viðurkenningu og er álitinn jafn nauðsynlegur og köfnunarefni, svo hann má ekki gleymast. Er brennisteinn orðinn næst mikilvægasta næringarefnið? Margir...
Hvers vegna er brennisteinn nauðsynlegt næringarefni fyrir graslendi?
Bændur eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir mikilvægi brennisteins sem næringarefnis. Köfnunarefni, fosfór og kalíum hafa verið talin einu nauðsynlegu næringarefnin fyrir gras, en núna er farið að viðurkenna mikilvægi brennisteins (S) þegar kemur að...