Lýsing
Spónarkögglarnir frá DLG eru 6mm í þvermál og eru framleiddir úrafgangs viði úr ýmsum iðnaði, t.d. húgagnasmíði.
Spónarkögglarnir eru fyrirferðalitlir og þar af leiðadi er auðvelt að
geyma þá, svo lengi sem þeir eru á þurrum stað.
Magn á bretti: 56 pokar
Heimkeyrsla innan höfuðborgarsvæðisins er innifalin ef tekið er heilt
bretti.
Guðrún Margrét –
Frábærir kögglar, þeir lang bestu sem ég hef prófað!