fbpx

Veiðihanskar grænir

Veiðihanskar grænir

4.990 kr. Verð með vsk

4.024 kr. Verð án vsk

Vörunúmer: MH903 Flokkur:

Lýsing

Hanskar úr mjúku, lipru og vatnsheldu efni. Hanskarnir eru með
vatns- og vindhelt lag sem tryggir þurra og hlýja fingur.
Hanskarnir eru með gúmmídoppum í lófanum og á fingrum til að bæta grip
og eru með lipru pólíesterefni á vísifingri til að bæta tilfinningu
fyrir gikknum.
Auðvelt er að stilla hanskana um úlnliðinn til að þeir passi sem best.

Efni: 100% Pólíester jersey
Vatnsheldni: 3000 mm H2O/m2
Öndun: 3000g. H2O/m2/24klst

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Veiðihanskar grænir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Afhending

Hér erum við

Hafa samband