fbpx

Lífrænt varpfóður 15 kg

Lífrænt varpfóður 15 kg

3.585 kr. Verð með vsk

2.891 kr. Verð án vsk

Á lager

Vörunúmer: DLGK103 Flokkur:

Lýsing

Heilfóður fyrir verpandi hænur.
Blanda sérstaklega hönnuð fyrir alifugla í lífrænu eldi.
Fjölbreytt og lystugt gæðafóður sem tryggir fuglinum öll nauðsynleg
næringarefni.
Til að hámarka fóðurinntöku og nýtingu inniheldur fóðrið fiskimjöl.

Má nota í lífrænni framleiðslu.
Magn á bretti: 52stk
Smelltu til
að skoða

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Lífrænt varpfóður 15 kg”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Lífrænn maís, hveiti lífr., soyakökur lífr., hafrar, sólblómaolíukökur

lífr., kalsíumkarbónat, fiskimjöl Naturox, skeljakalk, repjukökur

óerfðabr., lucernekögglar lífr., maísglúten, mónókalsíumfosfat,

FjerVit, natríumbíkarbónat, salt, kólínklóríð 50%, valín,

Roxazyme MultiGrain.

130-140 gr á hænu/dag eða eftir átlyst. Ef hænurnar verða feitar þarf
að minnka fóðurskammtinn.
Verpandi hænur þurfa ávalt að hafa aðgang að skeljasandi.

Afhending

Hér erum við

Hafa samband