fbpx
Select Page

Lífrænt varpfóður 15 kg

Lífrænt varpfóður 15 kg

3.045 kr. Verð með vsk

2.456 kr. Verð án vsk

Á lager

Vörunúmer: DLGK103 Flokkur:

Lýsing

Heilfóður fyrir verpandi hænur.
Blanda sérstaklega hönnuð fyrir alifugla í lífrænu eldi.
Fjölbreytt og lystugt gæðafóður sem tryggir fuglinum öll nauðsynleg
næringarefni.
Til að hámarka fóðurinntöku og nýtingu inniheldur fóðrið fiskimjöl.

Má nota í lífrænni framleiðslu.
Smelltu til
að skoða

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Lífrænt varpfóður 15 kg”

Netfang þitt verður ekki birt.

Lífrænn maís, hveiti lífr., soyakökur lífr., hafrar, sólblómaolíukökur

lífr., kalsíumkarbónat, fiskimjöl Naturox, skeljakalk, repjukökur

óerfðabr., lucernekögglar lífr., maísglúten, mónókalsíumfosfat,

FjerVit, natríumbíkarbónat, salt, kólínklóríð 50%, valín,

Roxazyme MultiGrain.

130-140 gr á hænu/dag eða eftir átlyst. Ef hænurnar verða feitar þarf
að minnka fóðurskammtinn.
Verpandi hænur þurfa ávalt að hafa aðgang að skeljasandi.

Afhending

Hér erum við

Hafa samband