Lýsing
Hágæða kaldpressuð repjuolía. Með kaldpressun er hægt að varðveitamikið af náttúrulegu E-vítamíni í olíunni.
Olía er áhrifaríkur og vel þekktur orkugjafi fyrir hesta og hentar
fyrir hesta á öllum stigum þjálfunar, jafnt unga sem aldna.
Orkan sem fæst úr olíunni er mild og hjálpar hestinum að bæta/halda
sér í holdum. Hún bætir þrek í þjálfun án þess að hafa áhrif á
skapgerð hestsins.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar