Lýsing
Leðurfeiti sem veitir góða næringu fyrir nýtt eða fínt leður, eðadjúpnærir þurrt og sprungið leður. Varan inniheldur ullarfeiti
(lanolin) og bývax sem gera feitina og halda leðrinu í góðu standi
ásamt því að gefa skínandi áferð.
Notkunarleiðbeiningar
Makið þunnu lagi á hreint leður með klút eða svamp og nuddið inn í
leðrið. Látið standa í 10 mínútur til að gefa leðrinu tækifæri á að
drekka efnið í sig og nuddið svo yfir með mjúkum, þurrum klút.
Æskilegt er að prufa feitina á huldu svæði áður en öll reiðtygin eru
þakin.
Magn: 500ml
Umsagnir
Engar umsagnir komnar