Lýsing
Sil-All 4x4 er íblöndunarefni sem samanstendur af fjórum tegundum afmjólkursýrugerlum og fjórum tegundum af ensímum. Sil-All 4x4 tryggir
mjög öfluga gerjun, lágmarkar verkunartap og skilar mjög lystugu og
góðu fóðri. Það bætir verkun á votverkuðu fóðri (20-60% þurrefni) og
er hægt að nota bæði í rúllur og stæður.
100gr duga í 50 tonn af heyi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar