fbpx

Sil-All 4×4 íblöndunarefni 100gr

DLGT602

Sil-All 4×4 íblöndunarefni 100gr

16.058 kr. Verð með vsk

12.950 kr. Verð án vsk

Á lager

Vörunúmer: DLGT602 Flokkur:

Lýsing

Sil-All 4x4 er íblöndunarefni sem samanstendur af fjórum tegundum af
mjólkursýrugerlum og fjórum tegundum af ensímum. Sil-All 4x4 tryggir
mjög öfluga gerjun, lágmarkar verkunartap og skilar mjög lystugu og
góðu fóðri. Það bætir verkun á votverkuðu fóðri (20-60% þurrefni) og
er hægt að nota bæði í rúllur og stæður.

100gr duga í 50 tonn af heyi.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Sil-All 4×4 íblöndunarefni 100gr”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Afhending

Hér erum við

Hafa samband