Lýsing
Frír flutningur til bænda á sáðvöruGrænfóður. Fremur seint til þroska miðað við hafrayrki almennt. Hentar
vel sem sumarhafrar, snemmslegnir. Þaulreunt yrki og mikið notað.
Umsögn frá LBHÍ um yrkin sem hafa verið prófuð.
Sáðmagn: 180-200 kg á hektara
Umsagnir
Engar umsagnir komnar