Lýsing
Regngallinn er sérstaklega hannaður til að vernda hundinn fyrir leðjuog rigningu án þess að skerta hreyfigetu hundsins.
Skelin er vind og vatnsheld með 13.000mm vatnsheldni.
Fjord overall gallinn nær mjög þéttu sniði án þess að vera
fyrirferðamikill og er afar stillanlegur með sjö aðlögunarpunktum sem
gerir hann hentugan fyrir allar týpur og tegundir.
Brjóst, handarkrika og mittissvæðin eru stillt með mjúkum teygjum sem
komið er fyrir í faldi inni í gallanum. Þrjár ytri teygjur gera þér
svo kleift að sníða gallann að haus, háls og skotti.
Til þess að finna rétta stærð mælir þú baklengd hundsins frá þeim stað
þar sem háls og herðar mætast og að skottrótinni.




Umsagnir
Engar umsagnir komnar