Lýsing
EziWeigh7i vigtartölvan gerir þér kleift að skrá og fylgjast meðþyngdaraukningu
lamba á nákvæman og áreiðanlegan hátt. Númeri lambsins er slegið inn
á lyklaborðið og þyngd þess vistuð. Vigtartölvuna er síðan hægt að
tengja við hemilistölvu og hlaða inn gögnunum t.d. í Excel.
Með innbyggðu Bluetooth er hægt að tengja tölvuna þráðlaust við
við örmerkjaskanna, eða notast við snúru í stað þess að handslá inn
númeri lambsins.




Umsagnir
Engar umsagnir komnar