Lýsing
Heilfóður í kögglum með tvöföldum styrk af vítamínum og steinefnum,sem þýðir að þarfir hestsins eru uppfylltar, jafnvel í litlum
skömmtum.
Blandan er mjög lág í sykri og sterkju sem gerir hana hentuga fyrir
fóðurgranna hesta og þá hesta sem eru viðkvæmir fyrir kjarnfóðurgjöf.
Blandan er orkulág og er orkan fengin úr trefjum og fitu. Hátt
trefjainnihald Simply Fiber gefur hestinum góða mettunartilfinningu.
Inniheldur aðeins óerfðabreytt hráefni.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar