Lýsing
Frábær áburður í garðinn til að bæta sýrustig í jarðvegi og losna þarmeð við mosa og bæta vaxtarskilyrði fyrir gras.
Gott er að kalka snemma að vori. 1 poki dugar á 150 fermetra.
Efnainnihald:
Köfnunarefni (N) 3,6%
Kalk (Ca) 21,0%
Magnesíum (Mg) 9,3%
Aldís –
Ég var með allt of mikinn mosa í garðinum hjá mér, grasið var að hverfa ofan í hann. Við kölkuðum 2x að vori og munurinn er ótrúlegur! Ég á allt annan garð í dag. Allur mosi dauður og grasið sprettur sem aldrei fyrr. Fær öll mín meðmæli!