Lýsing
-Orkurík kjarnfóðurblanda með 20% hrápróteini.-Inniheldur fjölbreytt hráefni með góðan lystugleika.
-Gott jafnvægi í steinefnum og snefilefnum. Ríkt af kalsíum, fosfór
og magnesíum.
-Byggð upp með lægri sterkju og auknum sykrum til aukinnar
mjólkurfitu.
-Passar vel með byggi og trénislágu fóðri.
-Hentugt kjarnfóður til að auka mjólkurfitu.
-Kjarnfóðrið inniheldur ekki erfðabreytt hráefni.
Reiknuð gildi í fóðri:
FEk pr 100 kg - 97
Þurrefni g/kg fóðurs - 882
Hráprótein Norfor g/kg ÞE - 228
NDF Norfor g/kg ÞE - 228
Sterkja Norfor g/kg ÞE - 188
NEL 20 kg ÞE (MJ/kg ÞE) - 7,13
AAT 20 kg ÞE (g/kg ÞE) - 109
PBV 20 kg ÞE (g/kg ÞE) - 65
Umsagnir
Engar umsagnir komnar