Lýsing
-Orkurík kjarnfóðurblanda með 20% hrápróteini.
-Inniheldur 10,9% af sykurrófum og aukið hlutfall af mettaðri
pálmafitu.
-inniheldur 34,1% af repjumjöli sem er aðal próteingjafinn.
-Inniheldur fjölbreytt hráefni með góðan lystugleika.
-Gott jafnvægi í steinefnum og snefilefnum. Ríkt af kalsíum, fosfór
og magnesíum.
-Byggð upp með lægri sterkju og auknum sykrum til aukinnar
mjólkurfitu.
-Kjarnfóðrið inniheldur aðeins 12,4% af hveiti og byggi (hraðmeltum
kolvetnum), hentar því vel með heimaræktuðu byggi.
Hentugt kjarnfóður til að auka mjólkurfitu.
Kjarnfóðrið inniheldur ekki erfðabreytt hráefni.
Reiknuð gildi í fóðri:
FEk pr 100 kg - 98
Þurrefni g/kg fóðurs - 884,1
Hráprótein Norfor g/kg ÞE - 227,7
NDF Norfor g/kg ÞE - 234,6
Sterkja Norfor g/kg ÞE - 185,9
NEL 20 kg ÞE (MJ/kg ÞE) - 7,1
AAT 20 kg ÞE (g/kg ÞE) - 107,2
PBV 20 kg ÞE (g/kg ÞE) - 65,8
Umsagnir
Engar umsagnir komnar