Lýsing
Hlýr og notalegur flísjakki með léttbólstruðum ermum. Sportleg ogteygjanleg mesh-fóðrun gerir jakkann afar hentugan fyrir alla útiveru.
Hár kragi og rifflaðar ermar tryggja að jakkinn sé vel einangraður.
Tvöfaldur rennilás að framan fyrir hámarks þægindi ásamt tveimur vösum
að framan einnig útbúnir rennilásum
Umsagnir
Engar umsagnir komnar