Lýsing
Casco Nori er einstaklega léttur og þægilegur barnahjámur sem ersérsniðinn fyrir yngstu knapana. Hægt er að setja Casco MyStyle bönd í
hjálminn til að gera hjálminn litríkari og/eða bæta á hann endurskini.
Stærðir:
XS: 50 - 52 cm
S: 52 - 56 cm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar